TMM KOMIÐ Í BÓKABÚÐIR

Gott að eiga góða að

Gott að eiga góða að

Nýjasta hefti Tímarits Máls og menningar er núna komið í bókabúðir. Ég á smásöguna „Barnalæti“ í heftinu en hana verður líka að finna í væntanlegu smásögusafni mínu Smáglæpir, sem kemur út í haust.