INTERVIEW WITH OPEN BOOK, BBC RADIO 4

Recently, I was a guest on Open Book on BBC Radio 4, hosted by Mariella Frostrup. The reason for my appearance on the show was to talk about the Icelandic Yule Book Flood—the Icelandic Christmas tradition of giving books as Christmas presents, which has lead to almost 80% of each years books being published in the two months leading up to Christmas. I did my best to dispel some of the more rosy mythos surrounding the tradition, putting it into context while also acknowledging the pleasures of this quirk of the Icelandic publishing industry. Naturally, I also did my utmost to bring attention to some of the authors who’s books are taking part in this year’s book flood, although the names of those authors not available in English—as of yet—unsurprisingly ended up on the cutting room floor.

VIÐTAL Á BBC RADIO 4

Núna í vikunni var ég gestur í þættinum „Open Book“ á BBC Radio 4, sem stýrt er af Mariella Frostrup. Þar var mér ætlað að útkljá um hvort að íslenska jólabókaflóðið væri hrein og klár mýta og þannig veita innsýn í raunverulegar aðstæður íslenskra rithöfunda og bókaútgefanda. Ég reyndi að sinna því verki hvað best ég gat, slá á einhverjar rósrauðar ranghugmyndir en um leið benda á allt það sem gerir jólabókaflóðið að því skemmtilega og einstaka fyrirbæri sem það er. Að sjálfsögðu notaði ég líka tækifærið og reyndi að troða inn nokkrum titlum eftir þá höfunda sem tóku þátt í jólabókaflóðinu í ár. Megnið af því efni endaði hinsvegar ekki í lokaútgáfu þáttarins, líklega þar sem breskir hlustendur hafa kannski lítið að gera við höfunda sem eru enn sem komið er ófáanlegir á enskri tungu. Það mátti þó reyna.