BÓKMENNTAHÁTÍÐ Í REYKJAVÍK – AÐ SKRIFA SIG FRÁ SORG OG MISSI

Nýverið stýrði ég pallborðsumræðum á Bókmenntahátíðinni í Reykjavík í þriðja sinn. Í ár ræddi ég við Patrik Snensson, höfund Álabókarinnar, sem nýlega kom út hjá Benedikt í þýðingu Þórdísar Gísladóttur, og Höllu Þórlaugu Óskarsdóttur um ljóðabókina sína Þagnarbindindi, sem vann ljóðaverðlaunin Maístjörnuna fyrir árið 2021. Yfirskrift samtalsins var Að skrifa sig frá sorg og missi, eitthvað sem við Halla og Patrek öll þekkjum vel, eins og sjá má á verkum okkar.

Hægt er að horfa á umræðurnar í heild sinni hérna: https://vimeo.com/600148800

May be an image of einn eða fleiri og innanhúss