Veggir í Skíðblaðni fyrsta (og öðrum)

skbl

Ég er með söguna Veggir í nýjasta (og jafnframt fyrsta) hefti Skíðblaðnis, en þessi fallega prentútgáfa í tvemur bindum er gefin út af Tunglinu og safnar saman öllum smásögunum sem komu út á netinu hjá Skíðblaðni í fyrra. Endilega kíkið við á mánudagskvöldið og tryggið ykkur eintök. Bækurnar eru bara seldar þetta eina kvöld. Óseld eintök verða BRENND!

2 thoughts on “Veggir í Skíðblaðni fyrsta (og öðrum)

  1. Pingback: Annar sentimeter í höfundaeintakabunkann (4,6 cm allt í allt) | bjornhalldorsson.com

  2. Pingback: Skíðblaðnir á Menning og matur í Hörpunni | bjornhalldorsson.com

Comments are closed.